Færsluflokkur: Tónlist
26.4.2008 | 00:50
Smá breytingar á heimasíðunni
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2008 | 12:38
Fyrsta æfingin hjá LEXÍU
Tónlist | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 23:31
Jæja strákar !
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.4.2008 | 22:31
Dagskrá Húnavöku 2008 lítur dagsins ljós
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2008 | 00:19
Góðar fréttir
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2008 | 00:49
Maður verður víst að blogga eitthvað
Héðan er nú allt sæmilegt að frétta. Nema hvað helv.... snjórinn er allt að kæfa hérna á Akureyrinni. Ef heldur áfram sem horfir, þá mæti ég ekki á fyrstu æfingu fyrr en um miðjan maí. Það er að segja, ef ég verð búinn að moka mig út þá. Við, sem erum vanir vetri, úr Húnavatnssýslunni finnst nú nóg komið. Annars fór ég túr í Tónabúðina fyrir helgi og sá þar flottar græjur, sem ég er að spá í að kaupa. Korg X50 Syntha, og ProKeys 88sx rafm.píanó, ásamt BEHRINGER magnara.
Þetta eru flottar græjur og myndu duga vel. En ég er orðin frekar vondaufur að fá nokkur staðar Wurlitzer píanóið. Búinn að leita töluvert hér á landi og spyrjast fyrir. Hugsanlega hægt að kaupa það af Ebay.com en það er mjög dýrt.
Annars stendur það að ég kem um næstu helgi og væri til í að hittast á föstudagskvöldið, ef menn eru tilbúnir í það. Kv, Joe.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 00:01
Fyrsti bloggvinurinn kominn í hús
Jæja, hver annar en eðal Húnvetningurinn hann Gísli Torfi (frændi hans Torfa trommara). Gísli minn, þú ert hér með útnefndur vinur LEXÍU nr: 1.
Sjáumst á Húnavökunni í sumar. Kv, Joe
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.3.2008 | 00:50
Ég "diktaði" öll lögin úr útvarpsþættinum
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2008 | 10:22
Allt á fullu
Það er nóg að gera við að safna saman minningum um feril Lexíu. Nú er komin í leitirnar kassi með fullt af efni sem Marinó er að vinna úr. Lagalistinn er í smíðum. Verið er að pikka inn textana. Myndir eru að fara í skönnun. Já, sem sagt, allt á fullu,,,,, nema músíkin. Við eigum alveg eftir að hittast til að æfa. En þess ber að geta að við erum vanir menn, svo það verður alveg nóg að plögga í samband og telja í, eða þannig sko...
Annars er ég væntanlegur suður föstud. 4. apríl og þá væri gaman að hittast og stilla sama strengi. Páska-kveðja, Joe
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2008 | 23:39
Nú eiga allri sem kíkja á síðuna að skilja eftir sig loppufar...
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Eldri færslur
Tónlist
Lög og textar
Hérna setjum við upp lagalistan eins og hann var, ásamt viðbótum.
- - 02-Síðasta halið
-
LEXÍA - Lexía - 01-Verðbólguvögguvísa
Þetta var vinsælasta lagið með Lexíu, mest spilað í útvarpinu á sínum tíma og alltaf beðið um þetta lag á böllum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar