4.3.2008 | 22:12
Hljómsveitin LEXÍA
Jæja gott fólk. Þá er komið að því. 25 ára "comback" hljómsveitarinnar LEXÍU. Þetta verður að duga sem opinber heimasíða sveitarinnar, þangað til annað kemur í ljós. En látið ykkur fara að hlakka til. Gamla góða prógrammið er ennþá til; komplet. Og nú er bara að telja inní,,,,, einn, tveir, einn, tveir, þrír, fjór..... Endilega skiljið spor eftir loppuna ykkar hérna. Komment plís..
Eldri færslur
Tónlist
Lög og textar
Hérna setjum við upp lagalistan eins og hann var, ásamt viðbótum.
- - 02-Síðasta halið
-
LEXÍA - Lexía - 01-Verðbólguvögguvísa
Þetta var vinsælasta lagið með Lexíu, mest spilað í útvarpinu á sínum tíma og alltaf beðið um þetta lag á böllum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Spurt er
Hverjir eiga plötuna, (gamla vínilinn), með LEXÍU frá því árið 1982
Athugasemdir
Ég hlakka gríðarlega til endurfunda Lexíu! Býð mig hér með fram til aðstoðar við bakraddir. Yndislegt að heyra lögin í Geymt en ekki gleymt á Rás 2 í dag, stolt af pabba!! :)
Sonja Karen Marinósdóttir (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.