8.3.2008 | 23:08
LEXÍA í útvarpi allra landsmanna
Í þættinum "Geymt en ekki gleymt" fjallaði Freyr Eyjólfsson um hljómsveitina Lexíu þar sem farið var yfir feril hennar ásamt því að spila öll lögin af plötunni, aukalög og Brjáluðu Bínu eftir Jón Sverris. Marinó Björnsson var viðmælandi hans. Snilldar þáttur. Hlustið á hann.
Eldri færslur
Tónlist
Lög og textar
Hérna setjum við upp lagalistan eins og hann var, ásamt viðbótum.
- - 02-Síðasta halið
-
LEXÍA - Lexía - 01-Verðbólguvögguvísa
Þetta var vinsælasta lagið með Lexíu, mest spilað í útvarpinu á sínum tíma og alltaf beðið um þetta lag á böllum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Spurt er
Hverjir eiga plötuna, (gamla vínilinn), með LEXÍU frá því árið 1982
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.