24.3.2008 | 00:50
Ég "diktaði" öll lögin úr útvarpsþættinum
Já, ég fann hjá mér gamlan diktafón sem ég var oft með upp á píanóinu, svona ef andinn kæmi yfir mig þá gæti maður átt eitthvað á teipi. Fékk mér nú samt ekki tækið fyrir en ég var búinn að missa allnokkur góð lög vegna þess að ég mundi þau ekki daginn eftir og kunni ekki að skrifa þau. En sem sagt, ég skipti um rafhlöður í apparatinu fann þáttinn á netinu og spilaði hann allan aftur til að ná lögunum inn á teip. Svo nú get ég sest með apparatið inn við píanóið og hamrað eins og vitlaus maður öll gömlu góðu Lexíu lögin. Gæðin eru ekkert sérstök,,,svona frekar slæm, jafnvel mjög slæm, en það verður að duga þangað til við fáum þetta í digital gæðum. Kv, Joe
Eldri færslur
Tónlist
Lög og textar
Hérna setjum við upp lagalistan eins og hann var, ásamt viðbótum.
- - 02-Síðasta halið
-
LEXÍA - Lexía - 01-Verðbólguvögguvísa
Þetta var vinsælasta lagið með Lexíu, mest spilað í útvarpinu á sínum tíma og alltaf beðið um þetta lag á böllum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Spurt er
Hverjir eiga plötuna, (gamla vínilinn), með LEXÍU frá því árið 1982
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.