26.5.2008 | 00:11
Jæja, hvernig komu menn undan æfingunum
Allir búnir að ná sér að mestu og æfa sig heima í gríð og erg. Ekki satt. Maður er nú bara svona rétt að lufsast upp með hljóðfærin og ætlaði að stilla upp og tengja hjá mér í dag, en það var 20° hiti á Akureyri í dag, þannig að ég sat bara út á palli með kaffibollann og hafði það næs. Þegar verðrið er svona gott detta manni nú fyrst í hug útitónleikar. Fór fyrir tveimur árum fram að Hrauni í Öxnadal til að hlusta á SigruRós undir berum himni. Það var magnað. Við gætum alveg búið Lexíulögin í þannig búning og spilað undir berum himni.... eða það held ég.....Kv. Joe
Eldri færslur
Tónlist
Lög og textar
Hérna setjum við upp lagalistan eins og hann var, ásamt viðbótum.
- - 02-Síðasta halið
-
LEXÍA - Lexía - 01-Verðbólguvögguvísa
Þetta var vinsælasta lagið með Lexíu, mest spilað í útvarpinu á sínum tíma og alltaf beðið um þetta lag á böllum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Spurt er
Hverjir eiga plötuna, (gamla vínilinn), með LEXÍU frá því árið 1982
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.