28.5.2008 | 00:37
LEXÍA á poppmynjasafn
Bæjarstjórinn í Vesturbyggð, Raggi Jör, skrapp bæjarleið til Jóns Kr. Ólafssonar stórsöngvara á Bíldudal og færði honum áritaða Lexíuplötu. Hann var hæstánægður. Hann er með merkilegt safn platna og sögusafn undir nafninu Mellodíur minninganna. Lexíu platan verður örugglega höfð í öndvegi á safninu hjá honum.
Þeir eru flottir þarna saman, Jón Kr. Ólafsson og Ragnar Jörundsson
Eldri færslur
Tónlist
Lög og textar
Hérna setjum við upp lagalistan eins og hann var, ásamt viðbótum.
- - 02-Síðasta halið
-
LEXÍA - Lexía - 01-Verðbólguvögguvísa
Þetta var vinsælasta lagið með Lexíu, mest spilað í útvarpinu á sínum tíma og alltaf beðið um þetta lag á böllum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Spurt er
Hverjir eiga plötuna, (gamla vínilinn), með LEXÍU frá því árið 1982
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.