3.7.2008 | 23:53
Útvarpsviðtal hjá RUVAK
Ég var drifinn í útvarpsviðtal í dag. Hilda Jana tók við mig viðtal í stúdíói 101 á Akureyri í dag. Hún var að spyrjast fyrir um þessa óvenjulegu "upprisu" Lexíu og fleira tengt Húnavökunni 2008. Ég held að ég hafi ekki sagt neitt sem ekki má koma fram í dagsljósið, en tjáði henni þó að sennilega verður sjokkið hjá okkur mest við það að sjá; að allar grúppíurnar eru orðnar ömmur núna,,,!
Annars verður þetta viðtal spilað á þriðjudag eða miðvikudag, hélt hún. Þeir sem ekki ná Útvarpi Norðurlands geta hlustað á viðtalið á svæðisútvarpinu á netinu. Kv, Joe
Eldri færslur
Tónlist
Lög og textar
Hérna setjum við upp lagalistan eins og hann var, ásamt viðbótum.
- - 02-Síðasta halið
-
LEXÍA - Lexía - 01-Verðbólguvögguvísa
Þetta var vinsælasta lagið með Lexíu, mest spilað í útvarpinu á sínum tíma og alltaf beðið um þetta lag á böllum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.