28.8.2008 | 15:23
Næst er það afmælishátíð UMF Grettis
Næst er það afmælishátíð UMF Grettis sem haldin verður laugardaginn 8. nóvember n.k.
Það er að heyra á þeim Miðfjarðarmönnum sem ég hef heyrt í að þetta verði ein rosaleg hátíð þar sem öllu verður til tjaldað.
Eldri færslur
Tónlist
Lög og textar
Hérna setjum við upp lagalistan eins og hann var, ásamt viðbótum.
- - 02-Síðasta halið
-
LEXÍA - Lexía - 01-Verðbólguvögguvísa
Þetta var vinsælasta lagið með Lexíu, mest spilað í útvarpinu á sínum tíma og alltaf beðið um þetta lag á böllum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Spurt er
Hverjir eiga plötuna, (gamla vínilinn), með LEXÍU frá því árið 1982
Athugasemdir
Ágætu kappar!
Þar gömlu lögin eru aðgengileg á síðunni, þá væri gaman að vita hver samdi lögin og hver syngur, veit að Marinó á mörg þeirra :-)
Kveðja, Svanhildur.
Svanhildur Jónsdóttir (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 21:21
Sæl Svanhildur. Hérna er slóð í grein sem Marinó skrifaði við upphaf þessa bloggs. Þar kemur þetta allt saman fram. Þetta eina nýja lag. "tjaldhælar" er eftir Jón Sverris og textinn eftir Jóhönnu Harðar. Einhverjir skipta með sér söng í þessum lögum en Raggi Jör. syngur það flest, Guðmundur eitt, að ég best veit.
Hljómsveitin LEXÍA, 7.9.2008 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.