Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
4.3.2008 | 22:12
Hljómsveitin LEXÍA
Jæja gott fólk. Þá er komið að því. 25 ára "comback" hljómsveitarinnar LEXÍU. Þetta verður að duga sem opinber heimasíða sveitarinnar, þangað til annað kemur í ljós. En látið ykkur fara að hlakka til. Gamla góða prógrammið er ennþá til; komplet. Og nú er bara að telja inní,,,,, einn, tveir, einn, tveir, þrír, fjór..... Endilega skiljið spor eftir loppuna ykkar hérna. Komment plís..
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
Tónlist
Lög og textar
Hérna setjum við upp lagalistan eins og hann var, ásamt viðbótum.
- - 02-Síðasta halið
-
LEXÍA - Lexía - 01-Verðbólguvögguvísa
Þetta var vinsælasta lagið með Lexíu, mest spilað í útvarpinu á sínum tíma og alltaf beðið um þetta lag á böllum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Spurt er
Hverjir eiga plötuna, (gamla vínilinn), með LEXÍU frá því árið 1982