Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
27.4.2008 | 00:44
Kíkið á lögin á tónlistaspilaranum
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
26.4.2008 | 01:01
Loksins kominn með CD með lögunum, - og kasettu !
Fékk líka þessa fínu sendingu í dag frá honum Marinó. Í umslaginu frá honum var diskur með Lexíu-lögunum ásamt viðbótum og kassetta með "ballprógramminu". Fyrir þá sem ekki vita, þá er kassetta svona hylki utan um tape sem sett er í þar til gert apparat og svo er ýtt á Play ! Ég verð að verða mér út um svona tæki til að geta hlustað á kassettuna En ég læt hérna fylgja með myndir af albúminu framhlið og bakhlið ásamt lagalistanum. Skemmtilegt. Ég er svo að vinna í því að rippa lögin á MP3 form og setja þau inn í tónlistaspilarann á síðunni. Kv, Joe
Tónlist | Breytt s.d. kl. 01:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2008 | 00:50
Smá breytingar á heimasíðunni
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2008 | 12:38
Fyrsta æfingin hjá LEXÍU
Tónlist | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 23:31
Jæja strákar !
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.4.2008 | 22:31
Dagskrá Húnavöku 2008 lítur dagsins ljós
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2008 | 00:19
Góðar fréttir
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Tónlist
Lög og textar
Hérna setjum við upp lagalistan eins og hann var, ásamt viðbótum.
- - 02-Síðasta halið
-
LEXÍA - Lexía - 01-Verðbólguvögguvísa
Þetta var vinsælasta lagið með Lexíu, mest spilað í útvarpinu á sínum tíma og alltaf beðið um þetta lag á böllum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar