Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
29.3.2010 | 02:13
Hvernig væri að "endurvekja" LEXÍU aftur
Þó ekki væri nema fyrir okkur. Hittast eina helgi, stilla upp, drekka svolítið af bjór, grilla góðan mat og síðast en ekki síst; jamma út í eitt, gamla prógrammið okkar og fl. Jafnvel ný lög, ef einhver á það í handraðanum. Við kæmum betri menn út úr þeirri helgi, það er ég viss um. Og engar skuldbindingar um að spila á balli eða tónleikum, ef svo ólíklega vildi til að fyrirspurn um slíkt kæmi upp á borðið, þá væri hún bara veginn og metinn og meirihlutinn ræður, eins og alltaf !!!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Tónlist
Lög og textar
Hérna setjum við upp lagalistan eins og hann var, ásamt viðbótum.
- - 02-Síðasta halið
-
LEXÍA - Lexía - 01-Verðbólguvögguvísa
Þetta var vinsælasta lagið með Lexíu, mest spilað í útvarpinu á sínum tíma og alltaf beðið um þetta lag á böllum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Spurt er
Hverjir eiga plötuna, (gamla vínilinn), með LEXÍU frá því árið 1982