Leita í fréttum mbl.is

Góðar fréttir

Ég átti langt og skemmtilegt samtal við Marinó í kvöld. Hann var með þær fréttir að Axel trommari væri í fínu formi og kominn með sett til að æfa sig á. Ekki að spyrja að þessum Miðfirðingum. Það verður gaman að hitta kallinn og taka lagið saman. Nú er bara að fara að huga að æfingabúðum og mæta hressir og kátir. Þá las Marinó upp fyrir mig lagalistann og ekki get ég nú sagt annað en flest þessara laga hljómuðu strax í eyrum mér bara við það að heyra nöfnin á þeim. Hljómborðið er á leið í hús og ég þar með orðin klár. Húnavaka, Hvammstangi, Patreksfjörður, Ásbyrgi, bara að nefna það. Joe Cool

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hljómsveitin LEXÍA
Hljómsveitin LEXÍA
LEXÍA
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Lög og textar

Hérna setjum við upp lagalistan eins og hann var, ásamt viðbótum.

  • - 02-Síðasta halið
  • LEXÍA - Lexía - 01-Verðbólguvögguvísa
    Þetta var vinsælasta lagið með Lexíu, mest spilað í útvarpinu á sínum tíma og alltaf beðið um þetta lag á böllum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband